Fjölbreytt Netnámskeið í Prjónahönnun- eins og þú hefur aldrei séð áður!

Þar sem hönnun og útreikningar í handprjóni eru þungamiðjan.
Farið er í hugmyndaöflun, litafræði, þróun handprjóns, eiginleika garns, tízkan þá, nú og hvað kemur næst.

Þátttakendur prjóna peysu eftir útreikningum sem kenndir eru sem undirstaða að öllum peysum

 

Thank You, we'll be in touch soon.

8 vikna netnámskeið, myndbönd og niðurhalanleg skjöl

  • Að loknu námskeiði hefurðu komið þér upp gagnabanka sem nýtist þér til að hanna eigin uppskriftir og setja þær upp
  • Kennarinn veitir þér innsýn í eigin aðferðir og nálgun
  • Þú lærir um þætti í hönnun og listum sem nýtast í hönnun í handprjóni

Námskeiðið hefst í páskavikunni

Efni er sett inn vikulega í 8 vikur, við verðum saman í lokuðum facebookhóp sem verður aðgengilegur í 3 mánuði svo þú missir ekki af neinu og getur byrjað þegar þér hentar.

Verð er 119.700 kr, greitt er með millifærslu skipta má greiðslu.

Reikningur: 0370-26-016208  Kt. 070258-2269

Ásdís Loftsdóttir

 

Ásdís er menntaður fatahönnuður og hefur unnið við fagið í áratugi og kennt á námskeiðum. Hún hefur selt m.a. handprjónaflíkur víða um heim til einstaklinga og verslana í t.d. Tokyo og New York

  • Þetta námskeið nýtist öllum sem hafa áhuga á handprjóni og hafa eitthvað prjónað
  • Þetta er fyrir alla þá sem vilja gera eigin hönnun og uppskriftir en vita ekki hvernig best er að byrja
  • Þetta námskeið er fyrir þá sem vilja stækka sjóndeildarhringinn þegar kemur að prjóni og hönnun án þess að festast í aðferðum

Vertu með!

Thank You, we'll be in touch soon.